Glucosamone og Chondroitin eru einstaklega gott par þegar kemur að uppbyggingu og viðhaldi brjósks. Túrmerik jurtin er löngu búin að sanna sig sem bólgueyðandi og verkjastillandi. MSM og C-vítamín eru mjög bólgueyðandi en stuðla einnig að aukinni kollagenframleiðslu líkamans, sem hjálpar til við uppbyggingu heilbrigðra liða.
Athugið! Inniheldur skelfisk (glúkósamínið er unnið úr krabba og rækjuskel)
- Pakkað í dökk glerglös sem varðveitir gæði innihaldsefna sem best, ver þau gegn birtu og sólarljósi og gegn mengun frá plastumbúðum. Umhverfisvænar endurvinnanlegar umbúðir.
- Geymist á þurrum, köldum stað, þar sem börn sjá ekki og ná ekki til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
3 töflur á dag, tekist með mat.
Virk efni (glúkosamín, súlfat, MSM, Kondroitin súlfat, turmeric, askorbínsýra). (Bindiefni (örkristallaður sellulósi, kroskarmellósanatríum, díkalsíumfosfat), Kekkjavarnarefni (kísildíoxxíð, magnesíumsterat, sterinsýra), húðunarefni (hýdroxýprópýlmetýlsellulósi, glyseról).
Athugið! Inniheldur skelfisk (glúkósamínið er unnið úr krabba og rækjuskel)