Seriously Soothing glemaskinn með blue tansy og arnicu fyrir undiraugnasvæðið hentar sérstaklega vel til að draga úr dökkum baugum undir augunum. Hentar vel fyrir blandaða og viðvæma húð.
Gelmaskinn er unninn úr jurtum og náttúrulegri fæðu, innihaldsefnin eru lífræn, kjarnaolíurnar eru hreinar og umbúðirnar eru vistvænar. Í vörurnar fer bara það besta.
Acure nota engin skaðleg efni í snyrtivörurnar sínar og meirihluti innihaldsefna eru vottuð lífræn. Allar vörur frá Acure eru vegan og án parabenefna, jarðolíu, formaldehýðs og súlfats. Þær eru án míkróplastefna, vaselíns og formalíns og eru framleiddar án þess að notast sé við hliðarafurðir úr dýrum og eru „Cruelty Free“ sem þýðir að þær eru framleiddar án grimmdar gagnvart dýrum og að þau stunda ekki tilraunir á dýrum.
Opnist á flötu yfirborði. Gættu þess að opna maskabakkann þannig að hann snúi upp og að rakagefandi elixírinn haldist í bakkanum eftir opnun. Taktu maskana úr bakkanum, einn í einu, og settu undir augun, á meðan þú liggur á bakinu. Passaðu vel að leggja maskana ekki beint ofaná augun og passa að þeir komist ekki inn að augunum. Taktu svo sjálfu af þér því þetta er gott "look" fyrir þig. Leyfðu þessu að liggja í 15-20 mínútur. Fjarlægðu maskana og fleygðu þeim. Engin þörf á að skola eftirá!
WATER (AQUA), GLYCERIN, POLYSORBATE 20, XANTHAN GUM, CITRUS MEDICA LIMONUM (LEMON) PEEL EXTRACT, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE, MATRICARIA RECUTITA (CHAMOMILE) EXTRACT, TANACETUM ANNUUM (BLUE TANSY) FLOWER EXTRACT, ARNICA MONTANA FLOWER EXTRACT, ROSA DAMASCENA FLOWER EXTRACT, CAPRYLYL GLYCOL, 1,2-HEXANEDIOL, ETHYLHEXYLGLYCERIN, GLYCERYL LAURATE, CITRIC ACID.