Sjampó með kókósvatni og marúla olíu. Sléttandi sjampó sem gerir þurrt og úfið hár slétt og glansandi.
Sjampóið er unnið úr jurtum og náttúrulegum fæðuefnum, innihaldsefnin eru lífræn, kjarnaolíurnar eru hreinar og umbúðirnar eru vistvænar. Í vörurnar fer bara það besta.
Acure nota engin skaðleg efni í snyrtivörurnar sínar og meirihluti innihaldsefna eru vottuð lífræn. Allar vörur frá Acure eru vegan og án parabenefna, jarðolíu, formaldehýðs og súlfats. Þær eru án míkróplastefna, vaselíns og formalíns og eru framleiddar án þess að notast sé við hliðarafurðir úr dýrum og eru „Cruelty Free“ sem þýðir að þær eru framleiddar án grimmdar gagnvart dýrum og að þau stunda ekki tilraunir á dýrum.
Berið í blautt hárið. Nuddið inn í hársvörð og hár, vinnið vel út í endana. Skolið vel. Endilega syngið líka eitthvað svakalega hallærislegt 80's lag sem þið hlustið bara á þegar engin/n heyrir til. Án gríns, ekki hika við að gera það.
WATER (EAU), ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE*, SODIUM LAUROYL METHYL ISETHIONATE, COCAMIDOPROPYL BETAINE, BETAINE, GLYCERIN, COCOGLUCOSIDES HYDROXYPROPYLTRIMONIUM CHLORIDE, COCOS NUCIFERA (COCONUT) WATER, SCLEROCARYA BIRREA SEED OIL, RUBUS FRUTICOSUS (BLACKBERRY) FRUIT EXTRACT*, CHAMOMILLA RECUTITA (MATRICARIA) FLOWER EXTRACT*, EUTERPE OLERACEA FRUIT EXTRACT*, ROSA CANINA FRUIT EXTRACT*, CALENDULA OFFICINALIS FLOWER EXTRACT*, ASPALATHUS LINEARIS LEAF EXTRACT*, PUNICA GRANATUM EXTRACT*, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER, EUGENIA CARYOPHYLLUS (CLOVE) FLOWER OIL, CITRUS AURANTIUM DULCIS (ORANGE) PEEL OIL, COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL, PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL, COFFEA ARABICA (COFFEE) SEED OIL, JUNIPERUS MEXICANA OIL, ALEURITES MOLUCCANUS SEED OIL, DIPTERYX ODORATA SEED OIL, VANILLIN, LEVULINIC ACID, SODIUM LEVULINATE, GUAR HYDROXYPROPYLTRIMONIUM CHLORIDE, SODIUM COCOYL GLUTAMATE, SODIUM METHYL COCOYL TAURATE, CITRIC ACID, SODIUM HYDROXIDE. * CERTIFIED ORGANIC/CERTIFIÉ BIOLOGIQUE