Algarum þaraduft 100 gr.

Algarum

Vörunúmer : 10160176

Þaraduftið eru sérstaklega joðríkt. Joð stuðlar að eðlilegum vexti barna, eðlilegri vitsmuna starfsemi, efnaskiptum, starfsemi taugakerfis og framleiðslu skjaldkirtilshormóna og starfsemi skjaldkirtilsins. Þarahylkin innihalda einnig Fucoidan og Fucoxanthin auk fjölda annarra vítamína og steinefna. 


2.899 kr
Fjöldi

LÍFRÆN HRÁEFNI
Þaraduftið inniheldur þarablöndu sem er afrakstur margra ára rannsóknarvinnu til að tryggja að varan innihaldi bestu blöndu hráefna sem í boði er til að tryggja rétt hlutföll af lífrænu joði, Fucoxanthin, Fucoidan, próteini, ómega-3 fitusýrum og A, D2, B1, B3, B2, B12, E & C vítamínum. Þaraduftið er lífrænt vottað af TÚN. Allur þari er handtíndur á merktum svæðum sem fá tíma til að hvíla sig að uppskeru lokinni. 

100% ENDURVINNANLEGAR UMBÚÐIR
Þaraduftið er í 100% niðurbrjótanlegum umbúðum sem eru framleiddar úr endurunnu hráefni. 

SJÁLFBÆRNI OG SAMFÉLAGSLEG ÁBYRGÐ
Algarum er lítið handverksfyrirtæki sem leggjur mikinn metnað í framleiðsluna. Allur þari er handtíndur á merktum svæðum sem fá tíma til að hvíla sig að uppskeru lokinn. Fyrirtækið starfar í sátt og samlyndi við náttúruna með það að markmiði að varðveita auðlindir hafsins fyrir komandi kynslóðir. Á heimasíðu fyrirtækisins má sjá hvernig þaratínslan fer fram.

Þaraduftið er framleitt á Íslandi og eingöngu er notast við íslenskan lífrænt vottaðan þara. 

Ráðlagður dagsskammtur af joði 150 míkrógrömm fyrir fullorðna (kk og kvk). Á meðgöngu og við brjóstagjöf eykst þörfin og þá er mælt með 175 míkgrógrömm á meðgöngu og 200 míkrógrömm við brjóstagjöf. Mælt er með því að allir grænkerar (vegan) taki inn joð-bætiefni - efri mörk daglegrar neyslu eru 600 míkrógrömm.

ATH! Þungaðar konur ættu alls ekki að nota þara eða þaratöflur sem joðgjafa þar sem hætt er við því að slík bætiefni innihaldi efni sem geta verið skaðleg fyrir fóstrið.

þær konur sem borða sjaldan eða aldrei fisk og neyta auk þess lítillar mjólkur og mjólkurvara geta verið í hættu á að fullnægja ekki joðþörf á meðgöngu.

  • Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1/3 tsk. (1060 mg)
  • Magn: 90 grömm
  • Skammtastærð: 45 dagar

Ráðlagður dagsskammtur af joði 150 míkrógrömm fyrir fullorðna (kk og kvk). Á meðgöngu og við brjóstagjöf eykst þörfin og þá er mælt með 175 míkgrógrömm á meðgöngu og 200 míkrógrömm við brjóstagjöf. Mælt er með því að allir grænkerar (vegan) taki inn joð-bætiefni - efri mörk daglegrar neyslu eru 600 míkrógrömm.

ATH! Þungaðar konur ættu alls ekki að nota þara eða þaratöflur sem joðgjafa þar sem hætt er við því að slík bætiefni innihaldi efni sem geta verið skaðleg fyrir fóstrið.

þær konur sem borða sjaldan eða aldrei fisk og neyta auk þess lítillar mjólkur og mjólkurvara geta verið í hættu á að fullnægja ekki joðþörf á meðgöngu.

Innihald í ráðlögðum daglegum neysluskammti:

  • Fucus vesiculosus, Palmaria palmata og Laminaria digitata.
  • Joð 434,6 ug 
  • Fucoidan 97,5 mg
  • Fucoxanthin 395 ug
  • Trefjar 0,610 g
  • Protein 0,086 g
  • Fita 0,027 g
  • Þar af EPA og DHA 0,865 mg

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

2 fyrir 1

Clearspring Matcha tea 40 gr.

Vrn: 10161606
2.819 kr

Nýjar vörur