Vörunúmer : 10154496
Vinsældir Jackfruit eru sífellt að aukast. Biona Jackfruit í söltuðum legi er góð uppistaða trefja og vítamína. Þennan suðræna ávöxt er hægt að elda á fjölmarga vegu og nota í staðinn fyrir kjöt og bætt ýmsum kryddtegundum saman við hann. Jackfruit hentar t.d vel í taco, hamborgara og pottrétti.
Innihaldsefni: Jackfruit*, Water, Sea Salt, Lime Juice*
* = Certified Organic Ingredients