Stækkun blöðruhálskirtils leiðir oft til truflunar á þvaglátum, þar sem vandamálið liggur bæði í því að erfiðara er að tæma þvagblöðruna og tíðum þvaglátum sem geta valdið óþægindum bæði dag og nótt.
Rannsóknir hafa sýnt að með þriggja mánaða inttöku á Brizo™ hefur blöðruhálskirtill minnkað töluvert.
Einkenni vegna stækkunar blöðruhálskirtils geta verið:
- Lítil eða slöpp þvagbuna
- Tíð þvaglát
- Næturþvaglát
- Skyndileg þvaglátaþörf
- Erfitt að hefja þvaglát
- Þvagleki eða erfitt að stöðva þvaglát
- Þörf fyrir þvaglát skömmu eftir síðasta þvaglát
- Sviði eða sársauki við þvaglát
Efnið er ekki unnið úr erfðabreyttum plöntum.
SC012 (gerjað sojaþykkni) 400 mg.
Hylki (gelatín-HALAL vottað) 100 mg.