B-vítamín eru vatnsleysanleg sem gerir það að verkum að líkaminn geymir þau ekki og því er mikilvægt að taka þau inn daglega.
- Hröð upptaka
- Öruggt á meðgöngu og með barn á brjósti
- Náttúrulegt bragð af ferskjum, plómum og hindberjum.
- Sykurlaust
- Glútenlaust
- Vegan
Ábyrgðaðili: Artasan ehf.