Samkvæmt Alþjóða heilbrigðismálastofnunninni er járnskortur algengasti næringarskortur í heiminum í dag. Talið er að um 80 prósent af jarðarbúum sé í skorti. Algengustu einkenni járnskorts eru; orkuleysi, þreyta, föl húð og mæði.
Járn stuðlar einnig að eðlilegri virkni ónæmiskerfis og hjálpar til við að draga úr þreytu og slappleika.
- Sterk járn blanda – 10mg
- Hröð upptaka
- Öruggt á meðgöngu og við brjóstagjöf
- Hentar fullorðnum
- Sykurlaust
- Vegan
- Með granateplabragði
- Umbúðir gerðar úr endurunnu plasti úr sjónum
Ábyrgðaðili: Artasan ehf.