Vörunúmer : 10171240
Meltingarensímablanda fyrir þá sem forðast mat sem er hár í FODMAP, eða gerjanlegum kolvetnum . FODMAP stendur fyrir Fermentable Oligosaccharides, Disaccharides, Monosaccharides, and Polyols. Hentar t.d. þeim sem eru með iðraólgu (IBS: Irritable Bowel Syndrome), þeim sem þola illa trefjaríka fæðu og hjálpar til við uppþembu. Inniheldur einnig MAGNIFOOD jurtablöndu með m.a. engifer og svörtum pipar sem bæði eflir virkni meltingarensímanna og styður við meltinguna.
1-2 hylki með mat, geymist í ísskáp eftir opnun fyrir hámarks stöðugleika.