Sal Suds er alhliða hreingerningaefni sem kemur í stað hefðbundinna hreingerningarefna. Í uppvaskið: þynnið út með vatni í bolla eða spreybrúsa. Í þvottavélina: 2-3 msk fyrir fulla vél. Alhliða hreinsisprey: 1 msk í líter af vatni (setjið vatnið fyrst í brúsann). Skúringavatn: 1/2 msk í 3-4 lítra. Einnig hægt að nota til að þrífa klósett, spegla, bíla, öll yfirborð - í raun öll þrif!. Áhrifaríkt en milt
Ekki ætlað til hár- eða húðþvottar
Um innihaldsefnin: Sal Suds inniheldur hreinsiefni unnin úr plöntum án gervi- litar og ilmefna eða rotvarnarefna. Hann er ekki prófaður á dýrum og brotnar niður í náttúrunni án þess að valda mengun eins og flest önnur hreinsiefni.Vatn, sodium lauryl sulfate, coco-betaine, decyl glucoside, abies balsamea (Balsam Canada), needle oil, tsuga canadensis (spruce) leaf oil, sítrónusýra, sodium sulfate, sodium choride, potassium hydroxide.