Ecover virkar fyrir þig. Tekur harkalega á skítnum, meðhöndlar þvottinn mjúklega. Viðheldur litnum. Virðir húðina þína. Frábærir hreinsunareiginleikar, jafnvel á lágum hita. Gardenia & Vanilla lykt.
Hvað er það sem gerir Ecover línuna sérstaka?
- Innihaldsefnin eru búin til úr plöntum og steinefnum.
- Milt fyrir húðina.
- Engin tilbúin rotvarnarefni, litar- eða ilmefni.
- Enginn klór eða fosfat.
- Kemur í stað kemískra, mengandi hreinsiefna.
- Brotnar niður í umhverfinu.
- Lágmaks umhverfisáhrif á lífríki vatna og sjávar.
- Ecover er heildarlausn í hreinlgerningarvörum sem kemur í stað hefðbundinna vörumerkja.
- Ecover prófa engar vörur á dýrum.
- Virkar vel fyrir rotþrær.
- Plastumbúðirnar eru 75% plast sem er unnið úr sykurrey og 25% post consumer endurunnið plast.
- Umbúðirnar eru bæði endurnýtanlegar og endurvinnanlegar.
Framleiðandi mælir með 1-2 töppum í hvern þvott, en vatn á Íslandi er í eðli sínu mjúkt og við mælum með að prófa sig áfram með minna magn.
>30%: Vatn. 5-15%: plúsjónuð yfirborðsvirk efni. <5%: Magnesíum klóríð, ilmefni (sumarilmur) rotvarnarefni Sorbic sýra.