Fennel hefur verið þekkt fyrir virkni sína við að koma værð á meltingu, fennel er því ríkjandi í þessari blöndu en búið er að setja jurtir upp á móti sem auka og styðja við virkni.Þessi blanda er náttúruleg leið til að ná slökun á stressaðri meltingu og þarf ekki að taka að staðaldri.
Ábyrgðaraðili: Dediated ehf.
Fyrir fullorðna: Tvær töflur eftir þörf.
Notist ekki á meðgöngu eða með barn á brjósti.
Activated Coconut Charcoal, Bitter Fennel seed extract, Organic Chamomile flowers extract, Organic Lemon Balm leaf juice, Organic Cardamom seed, Organic Star Anise pods, Organic Ginger root, vegan capsule (hypromellose) and acacia gum.
Corn, Dairy, Peanuts, Shellfish, Soy, Sugar, Tree Nuts, Yeas