Fennel hefur verið þekkt fyrir virkni sína við að koma værð á meltingu, fennel er því ríkjandi í þessari blöndu en búið er að setja jurtir upp á móti sem auka og styðja við virkni.Þessi blanda er náttúruleg leið til að ná slökun á stressaðri meltingu og þarf ekki að taka að staðaldri.
Ábyrgðaraðili: Dediated ehf.
Fyrir fullorðna: Tvær töflur eftir þörf.
Notist ekki á meðgöngu eða með barn á brjósti.
Purity-Tested, Vegan, Dairy-Free, Soy-Free