- B-vítamín eru talin mikilvæg fyrir heilbrigða starfsemi tauganna, bæði vöxt og þroska miðtaugakerfis, boðkerfi tauganna sem og aðra starfsemi þeirra.
- B-vítamín eru talin styrkja ónæmiskerfi líkamans og vernda hann gegn eyðileggjandi áhrifum of mikils álags, jafnt líkamlegs sem andlegs.
- B-vítamín hafa sýnt góðan árangur gegn heilabilun
Án eggja, án fisks, án hveitis, án jarðhneta, án mjólkur, án skelfisks, án soja, án trjáhneta
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
- 1 tafla á dag með mat.Takið ekki meira en ráðlagðan dagsskammt.
- Magn: 100 töflur
- Skammtastærð: 3 mánuðir
Innihald í 1 töflu:
C vítamín (ascorbic acid) 250mg, B1 (thiamin mononitrate) 7,5mg, B2 (riboflavin) 10mg, B3 (niacinamide) 25mg, B6 (pyridoxine HCl) 10mg, fólínsýra 100mcg, B12 (cyanocobalamin) 5mcg, biotín 25mcg, B5 (calcium pantothenate) 25mg, choline bitartrate 25mg, inositol 25mg, PABA 15mg.
Önnur innihaldsefni:
Microcrystalline cellulose, dicalcium phosphate, croscarmellose sodium, stearic acid, shellac, silicon dioxide, magnesium stearate, talkúm.