Kvöldrósarolían inniheldur 1000mg af hreinni kvöldrósarolíu sem er rík af Omega 3, þar af 115mg (11%) af GLA (Omega 6, Gamma Linolenic acid) og 10mg af E-vítamíni.
Þessi flotta blanda er nauðsynleg til að viðhalda eðlilegri heilastarfsemi og uppbyggingu á heilbrigði beina og húðar. Getur hjálpað egn exemi, fyrirtíðaspennu, ofvirkni, síþreytu, hárlosi og liðagigt.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.