- D3-vítamín þekkja flestir nú orðið og vita hversu mikilvægt það er til að bæta beinþéttni og halda beinunum heilbrigðum.
- D3-vítamín aðstoðar við upptöku á kalkinu þannig það nýtist beinunum betur.
- K-vítamín hefur kannski verið minna þekkt til þessa en bráðnauðsynlegt engu að síður.
- Sjónir manna haf nú beinst í auknum mæli að K-vítamíninu og nú vita menn að það getur hjálpað stórkostlega til við að halda beinum þéttum og sterkum.
- K-vítamín getur virkað eins og leiðbeinandi sem vísar kalki og öðum mikilvægum steinefnum inn í beinið, fyrir mestu mögulegu styrkingu.
Án eggja, án fisks, án hveitis, án jarðhneta, án mjólkur, án skelfisks, án soja, án trjáhneta
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
- 3 jurtahylki 2svar á dag með mat eða 6 hylki einu sinni á dag
- Magn: 120 jurtahylki
- Skammtastærðir: 20 daga skammtur
Innihald í 6 hylkjum:
D3 vítamín (cholecalciferol) 1000AE (25mcg), K1 vítamín (phytonadione) 100mcg, kalk (karbónat, glúkonat og sítrat) 1000mg, magnesíum (oxíð og sítrat) 400mg, sink (oxíð) 15mg.
Önnur innihaldsefni:
Hypromellose, magnesium stearate, kísil díoxíð.