- Hvítlaukstöflurnar eru gerðar úr staðlaðri hvítlauksþykkni með 1 % allisíni.
- Virka efnið í hvítlauk, allisín, ber ábyrgð á sterku lyktinni sem fylgir hvítlauk sem og mögnuðum eiginleikum hans.
- Töflurnar eru nánast lyktarlausar enda húðaðar svo þær komist í gegnum súrt umhverfi magans og alla leið í smáþarmana og leysast þar upp, en þetta fyrirbyggir lyktina og virka efnið kemst beint í blóðrásina og nýtist þannig best.
- Hvítlaukur er talin hreinsandi fyrir líkamann og verndar hann gegn sýkingum, og hefur bakteríudrepandi áhrif hann lækkar blóðþrýsting og bætir blóðflæði.
- Hvítlaukur getur komið í veg fyrir bakteríuna Heliobacter pylori sem veldur bólgum í maga.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
- 1 tafla á dag með mat.
- Magn: 60 töflur
- Skammtastærð: 2 mánuðir
Innihald í 1 töflu:
Hvítlauksþykkni (staðlað með 1% allisín -garlic extract) 400mg.
Önnur innihaldsefni:
Örkristallaður sellulósi, stearic acid, dicalcium phosphate, silicon dioxide, magnesium stearate.