Guli miðinn Magnesium Citrate 100 hylki

Guli miðinn

Vörunúmer : 10144505

Magnesíum er talið vera gott fyrir bæði vöðva- og taugaslökun. Beinin þurfa nægilegt magn til að myndast og starfa rétt. Magnesíum er talið gott fyrir hjarta og æðakerfi, alla orkuvinnslu í líkamanum og fyrir blóðsykursjafnvægi. Það er samverkandi þáttur í yfir 300 efnahvörfum í líkamanum svo bendir til að líkaminn á getur átt erfitt án magnesíums. Magnesíum er oft notað:

 • Til að koma í veg fyrir sinadrætti og fótapirring
 • Við hægðatregðu
 • Gegn streitu og þreytu
 • Af þeim sem æfa og hreyfa sig mikið
 • Við svefnvandamálum


​Styrkleiki: 500mg af magnesíum citrate og 80mg af hreinu (elemental) magnesíum.


1.699 kr
Fjöldi

Getur stuðlað að:

 • Eðlilegri tauga- og vöðvavirkni, einnig í hjartavöðvanum
 • Jafnari orku og eðlilegri orkuvinnslu
 • Eðlilegri próteinmyndun
 • Jafnvægi á söltum líkamans
 • Viðhaldi beina og tanna
   
 • Magensium Citrate er fæðubótarefni er efnasamband magnesíumkarbónats og sítrónusýru og er notað til að meðhöndla magnesíum skort og ýmsa kvilla sem orsakast af honum.
 • Magensium Citrate er form magnesíums sem rannsóknir hafa sýnt að nýtist líkamanum vel.


Án gers, án sætuefna, án sterkju. Sykurlaust.

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

 • Notkun: 1 hylki á dag með mat eða vatnsglasi.
 • Magn: 100 jurtahylki
 • Skammtastærð: U.Þ.B. 3 mánaða skammtur
 • Nýju blöndurnar frá Gula miðanum eru allar í jurtahylkjum. Jurtahylki fer betur í magann á flestum og nýtingin á bætiefnunum verður mikið markvissari.

Innihald í 1 hylki:
Magnesíum sítrat 500mg (þ.a. elemental magnesíum 80mg), Jurtahylki (hydroxypropyl methylcellulose).

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur