Mintusúkkulaðið hefur hlotið Great taste award og ummæli dómaranna eru eftirfarandi:
,,Piparmintubitarnir voru dásamlega stökkir og mynduðu áhugaverða áferð í mótsögn við stífleika súkkulaðisins. Súkkulaðið var fullkomlega sætt með góðu jafnvægi í sýrustigi. Hlutfall piparmintu á móti súkkulaði var gott og í jafnvægi sem gerir bragðgæði vörunnar góð"
Kakóið í þessu súkkulaðistykki kemur frá Perú og Dóminíska lýðveldinu, sykurreyrinn frá Paraguay og Costa Rica og vanillan frá Madagaskar, allt frá Fairtrade vottuðum fyrirtækjum.
Verðlaun og viðurkenningar.
Hefur hlotið 1 gullstjörnu í ,,Great taste award“ árin 2013, 2014, 2015, 2020 og 2021
Framleitt í Sviss.
Ytri umbúðir úr FSC vottuðum pappír og innri úr viðarkvoðu, hvort tveggja niðurbrjótanlegt í heimamoltu
Innihaldsefni, ofnæmi og næringarupplýsingar
Kakómassi*, reyrsykur*, kakósmjör*, piparmintumassi* 10% (reyrsykur*, náttúruleg piparmintuolía*), heill reyrsykur* og vanillustöng*. *Lífrænt vottað.
Kakó, sykur, vanilla: verslað í samræmi við Fairtrade staðla, samtals 99%. Kakó: 67% lágmark (súkkulaði).
Ofnæmi: Getur innihaldið mjólk, heslihnetur, möndlur og jarðhnetur.
Næringarinnihald pr. 100 gr.
Orka 2330kJ (560 kcal)
Fita 38 g
- þar af mettuð fita 23 g
Kolvetni 43 g
- þar af sykur 38 g
Trefjar 9 g
Prótein 7 g
Salt 0 g
Án GMO eins og allar lífrænt vottaðar vörur
Án rotvarnarefna, litarefna og ýruefna eins og soja lesitin
Inniheldur ekki; Soja, glúten eða pálmaolíu
Hentar fyrir vegan, grænmetisætur, þá sem eru með glútenóþol og er vottað Kosher