Gulldropinn er kaldpressuð úrvalsjómfrúarolía, unnin úr manzanilla-þrúgunni. Olían er fagurgræn með ríku ávaxtabragði og jurtakeim. Gott jafnvægi er í fersku bragði olíunnar og hún hefur eftirbragð sem rífur í!
Olían er tilvalin til steikingar og á salatið