Sink stuðlar að:
- eðlilegum efnaskiptum A vítamíns
- viðhaldi eðlilegra beina
- eðlilegri starfsemi ónæmiskerfsins
- viðhaldi eðlilegs hárs, húðar, nagla og sjónar
- Sink er mikilvægt fyrir mannslíkamann en það er m.a. mikilvægt fyrir eðlilega skiptingu og starfsemi fruma sem og hormónastarfsemi líkamans.
- Inniheldur 10 mg sink í skammti
- Fyrir 13 ára og eldri
- Vegan, sykur-, glúten-, hveiti og mjólkurlaust, án litarefna
- Náttúrulegt sítrónu- og límónubragð
- Umhverfisvænar umbúðir
Ábyrgðaraðili: Artasan
5 úðar á dag. Hálfur skammtur fyrir yngri en 12 ára.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Water, diluent (xylitol), emulsifier (acacia gum), zinc bisglycinate (zinc), glycerin, acidity regulator (citric acid), preservative (potassium sorbate), natural flavouring (lemon and lime), sweetener (steviol glycosides).