Þeir hafa gjarnan fengið nafnbótina súperfæða, þar sem þeir innihalda nánast öll þau næringarefnin sem mannslíkaminn þarf á að halda til að viðhalda hreysti og vellíðan.
Blágrænu þörungarnir frá Sunny Green eru auðmeltanlegir og nýtast líkamanum einstaklega vel.
Tvær töflur einu sinni til tvisvar á dag. Mælt er með að taka á tóman maga.
Geymist á köldum og þurrum stað.
Blágrænir þörungar innihalda meðal annars amínósýrur, B12 vítamín, beta karótín, blaðgrænu og trefjar.