Vitamin C 250 mg:
• Sýrulaust og fer vel í maga
• Eflir ónæmiskerfið
• Getur komið í veg fyrir kvef og flensu
• Eykur kollagen framleiðslu og yngir húðina
• Hefur góð áhrif á geðheilsuna
• Inniheldur frostþurrkaðar, lífrænar jurtir
• Algjörlega laust við fylliefni, bindiefni og önnur aukaefni
• Hentar grænmetis- og jurtaætum (Vegan)
C vítamín er mikilvægt andoxunarefni sem kemur í veg fyrir að frumur líkamans verði fyrir ótímabærri öldrun. Það kemur við sögu í ótal efnahvörfum í líkamanum og er miklvægt heilbrigðu ónæmiskerfi og til að halda burtu flensu og kvefi.
Terranova C vítamín inniheldur hafþyrni, acai ber, acerola kirsuber og rósaber. Þetta eru jurtir sem magna upp áhrif C vítamínsins, auka enn fremur á virkni bætiefnisins og tryggja hámarks nýtingu í hverjum mannslíkama, burtséð frá aldri, ástandi og heilsu.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
Það þarf einungis 1-2 hylki á dag til að fá fram fullnægjandi virkni.
TWO VEGETARIAN CAPSULES TYPICALLY PROVIDE:
MAGNIFOOD COMPLEX 540mg
PROVIDING:
- Stabilized Rice Bran 250mg
- Rhodiola Root Extract [Rhodiola rosea] (freeze dried aqueous extract) 50mg
- Siberian Ginseng [Eleutherococcus senticosus] (fresh freeze dried – ORGANIC) 50mg
- Ashwagandha Root [Withania somnifera] (ORGANIC) 50mg
- Green Oat Seed [Avena sativa] (fresh freeze dried – ORGANIC) 25mg
- Alfalfa Flower & Leaf [Medicago sativa] (fresh freeze dried – ORGANIC) 25mg
- Parsley Leaf [Petroselinum crispum] (fresh freeze dried – ORGANIC) 25mg
- Dandelion Leaf [Taraxacum officinale] (fresh freeze dried – ORGANIC) 25mg
- Beet Root & Greens Juice [Beta vulgaris] (fresh freeze dried – ORGANIC) 20mg
- Pumpkin Seed [Cucurbita pepo] 20mg
- Vitamin C (as Ca, Mg ascorbate) 250mg
- Magnesium (as oxide, citrate, ascorbate) 50mg
- Pantothenic Acid (as calcium pantothenate) 30mg
- Inositol 30mg
- Niacin (as niacinamide) 25mg
- Calcium (as carbonate, citrate, ascorbate) 25mg
- Vitamin B6 (as pyridoxine hydrochloride) 20mg
- Vitamin B1 (as thiamin mononitrate) 20mg
- Vitamin B2 (riboflavin) 20mg
- Choline (as bitartrate) 15mg
- Folate (as calcium L-methylfolate) 200ug
- Vitamin B12 (as methylcobalamin) 50ug
- Biotin (as prep.) 50ug