Innihald:
450 g Heilsu kasjúhnetur
125 g Heilsu valhnetur
Aðferð:
Geymið í kæli meðan kremið er unnið
Kremhjúpur
Innihald:
120 ml hlynsýróp
60 gbrædd Biona kókosolía
50 g Raw CC kakó (1/2 ) bolli ögn Maldon sjávarsalt
1/4 bolli Heilsu kakónibbur til skrauts ofan á kökuna
Aðferð:
Setjið sýróp og brædda kókosolíu í matvinnsluvélina
Blandið vel saman og bætið svo kakóinu út í, ásamt salti, og hrærið í slétt krem.
Hellið kreminu yfir kökuna, setjið nokkrar valhnetur í kremið (má sleppa) og stráið kakónibbunum yfir
Geymið í kæli (ca 2 tíma)
Svo er bara að skera niður í bita og njóta!
Verði ykkur að góðu,
Uppskrift fengin hjá Kristínu Steinarsdóttur, Matreiðslumanni og næringafræðingi.