UPPSKRIFTIR

Loksins egg fyrir alla. Hér er uppskrift frá Bob Goldberg af dásamlega hollri eggjahræru. 

Mjög einfalt, girnilegt og hollt vegan lasagne.

Léttur pastaréttur fyrir alla fjölskylduna

Einfalt, girnilegt og bragðgott!

Bragðgóð, holl og kraftmikil súpa fyrir fjóra.

Vegan graskerssúpa með ferskum kryddjurtum.

Þessi skemmtilegi blómkálsréttur hentar sem meðlæti eða sem aðalréttur.

Spergilkálssúpa með Matcha tei. Holl og góð súpa.

Girnilegar grænmetisnúðlur með matcha tei.

Rosalega góður réttur í hádeginu eða á kvöldin.

Flafelið er til dæmis hægt að setja inn í pítubrauð eða borða sem aðalrétt með góðu salati.

Holl og unaðsleg rauðrófusúpa sem einfalt er að útbúa.

Æðislega góður og einfalt pasta með girnilegu bökuðu grænmeti

Ljúffeng og vermandi súpa.

Bahn Mi er víetnamska orðið yfir snittubrauð (baguette) og uppskriftin frá Whole Earth er að virkilega góðri Bahn Mi samloku.

Bragðgóð, holl og seðjandi súpa.

Tortilla vefjur með nýrnabaunum og grænmeti. Einfalt og þægilegt!

Einfaldur, fljótlegur og góður núðluréttur með kjúklingi, grænmeti og hnetusmjöri.