UPPSKRIFTIR

Þessi skemmtilegi blómkálsréttur hentar sem meðlæti eða sem aðalréttur.

Berið fram í fallegri skál og skreytið e.t.v. með saxaðri steinselju, chilli og ólífuolíu. Geymist í kæli í viku.

Lárperumauk sem er mjög gott á kex, brauð eða út á salat

Dásamlega ljúffengt og ferskt grænkálspestó sem er gott á kex og/eða brauð en hentar einnig fullkomlega í pasta-eða fiskréttinn.

Tyrkneskt Torshi - stór skammtur. Passar með öllum mat og er algjört lostæti.

 

Sýrður rauðlaukur er punkturinn yfir i-ið þegar kemur að salati eða ljúffengu meðlæti. 

Sýrt grænmeti og ávextir hafa fylgt mannkyninu svo lengi sem elstu heimildir geta.

Ef þú hefur ekki þegar hoppað á grænmetislengju-vagninn þá er rétti tíminn núna.