UPPSKRIFTIR

Einfalt, hollt og girnilegt salat með sinneps-og hunangsdressingu.

Þessi er æðisleg á sumarleg salöt. Geymist í kæli í 3 daga.

Salatsósa sem er frábær út á salatið og tekur aðeins 5-10 mínútur að gera.

Lárperumauk sem er mjög gott á kex, brauð eða út á salat

Dásamlegt salat með öllum mat eða eitt og sér. Gott er að borða súrdeigsbrauð með salatinu.

Heilsufréttir tóku hús á Auði Rafnsdóttur, þáttagerðarkonu á sjónvarpsstöðinni Hringbraut og höfund metsölubókarinnar Kryddjurtarækt fyrir byrjendur. Auður ræktar sínar eigin kryddjurtir, þurrkar þær og notar m.a. í matseld. Við fengum hana til gefa lesendum smá innsýn í kryddjurtaheiminn sinn.