UPPSKRIFTIR

Einföld og fljótleg beygla með hnetusmjöri og epli.

Próteinþeytingur sem hentar vel sem morgunmatur eða millimáltíð.

Bláberjahafrar með engifer- og vanillu-kasjúkremi. Fyrir 1-2.

Það er eins og að borða eftirmat í morgunmat þegar þessi réttur er á boðstólnum. Sem er alltaf góð tilfinning! 

Léttur, einfaldur og grænn þeytingur.

Einfaldur og góður grautur sem er fullur af Omega 3 fitusýrum. Grauturinn þarf að standa yfir nótt í kæli áður en hann er borin fram.

Þessi þeytingur er mjög einfaldur. Þú setur allt hráefni í blandara (eða Nutribullet) og þeytingurinn er tilbúin að nokkrum sekúndum!

Holl, girnileg og fljótle smoothie skál.

Einfaldur en öðruvísi chiafræbúðingur með sítrónu og kasjúhnetum.

Einfaldur og þægilegur morgunmatur eða millimáltíð.

Holl morgunarverðarskál með peru/nektarínu, hunangi og mjúku hnetusmjöri.

Fljótlegur og ljúffengur hafragrautur með banana, hnetum og hlynsírópi.

Hollur og góður morgunmatur eða millimál.

Hollur, einfaldur og girnilegur þeytingur.

Þessi girnilega orkuskál með möndlusmjöri er tilvalin morgun- eða hádegismatur. Holl og góð orka!

Mjólkurlaus jógúrt er himnasending fyrir þá sem geta eða vilja ekki borða dýramjólkurafurðir. Þessi er algjör næringarbomba og iðandi af vinveittum gerlum til að næra okkar innri flóru.

Þessi er bæði ferskur og nærandi.

Hafragrautur sem nægir fyrir tvo. Öðruvísi og skemmtileg útgáfa!