UPPSKRIFTIR

Fljótlegur smotthie sem veitir mikla orku í byrjun dags.

Fljótlegt brauð með hnetusmjöri og banana.

Hollar og dásamlega góðar vegan pönnukökur.

Þetta eru sennilega fallegustu pönnukökur/lummur sem þú hefur séð! Svo eru þær líka glútenfríar!amisa

Ótrúlega girnileg og öðruvísi samsetning á knasandi hrökkbrauðið frá Amisa.

Anna Marta Ásgeirsdóttir, líkamsræktar- og matarþjálfari býr sér til daglega gómsætan rauðrófugraut með Feel Iceland-kollageni.

Hollur og fljótlegur smoothie sem inniheldur meðal annars Feel Iceland Amino Marine Collagen.

Einfaldur kollagendrykkur sem inniheldur meðal annars kollagen frá Feel Iceland.

Einföld og fljótleg beygla með hnetusmjöri og epli.

Próteinþeytingur sem hentar vel sem morgunmatur eða millimáltíð.

Bláberjahafrar með engifer- og vanillu-kasjúkremi. Fyrir 1-2.

Það er eins og að borða eftirmat í morgunmat þegar þessi réttur er á boðstólnum. Sem er alltaf góð tilfinning! 

Léttur, einfaldur og grænn þeytingur.

Einfaldur og góður grautur sem er fullur af Omega 3 fitusýrum. Grauturinn þarf að standa yfir nótt í kæli áður en hann er borin fram.

Þessi þeytingur er mjög einfaldur. Þú setur allt hráefni í blandara (eða Nutribullet) og þeytingurinn er tilbúin að nokkrum sekúndum!

Holl, girnileg og fljótle smoothie skál.

Einfaldur en öðruvísi chiafræbúðingur með sítrónu og kasjúhnetum.

Einfaldur og þægilegur morgunmatur eða millimáltíð.