UPPSKRIFTIR

Einfalt, hollt og girnilegt salat með sinneps-og hunangsdressingu.

Hvort sem þú ert að skipuleggja kjötlausan mánudag, borðar ekki kjöt eða langar bara að prófa eitthvað nýtt verður þú að prófa þessa! Loksins brokkolí í aðalhlutverki en ekki bara á hliðarlínunni.

Það er eins og að borða eftirmat í morgunmat þegar þessi réttur er á boðstólnum. Sem er alltaf góð tilfinning! 

Einfaldur og góður grautur sem er fullur af Omega 3 fitusýrum. Grauturinn þarf að standa yfir nótt í kæli áður en hann er borin fram.

Sumarrúllur eru eitt það sumarlegasta, ferskasta, hollasta og skemmtilegasta sem hægt er að borða. Auðveldlega hægt að bera fram sem aðalrétt, meðlæti eða forrétt. Frábær leið til að borða meira grænmeti, létt í magann og passar mjög vel með grillmat.

Hollur, einfaldur og girnilegur þeytingur.

Þessi girnilega orkuskál með möndlusmjöri er tilvalin morgun- eða hádegismatur. Holl og góð orka!

Þú borðar regnbogann þegar þú gæðir þér á þessu ilmandi og vermandi karrýi. Gerðu nóg af honum því þú munt vilja eiga afgang!

Það er auðvelt að útbúa ommelettu, eggjahræru og Quiche með Vegan Easy Egg. En hvernig notar maður vöruna í þessa rétti í stað eggja?