Fróðleikur

Bílveiki er ein tegund svokallaðra ferðaveiki, sem fólk getur fundið fyrir þegar þðferðast hvort sem er með bíl, skipi, flugvél eða fundið fyrir í tívolítæki. Í vægum tilfellum birtist hún sem órói og höfuðverkur en í alvarlegri tilfellum sem ógleði, uppköst, með óeðlilegri svitamyndun, munnvatnsrennsli eða í formi svima, kvíða og fölva. 

Með klínískum rannsóknum hefur verið rennt stoðum undir að jurtin Rhodiola Rosea, sem gengur undir nöfnunum „- gullna rótin" eða „Original Artic Root“, virki ákaflega vel gegn stressi og doða á innan við tveim tímum eftir inntöku, jafnframt hefur hún afar jákvæð áhrif á kynhvötina. Um þessar mundir er náttúrulyfið 

Original Artic Root einhver vinsælasta lækningajurtin í Svíþjóð, og sú umtalaðasta. Hlaut hún verðlaun sem „Heilsuvara ársins“ þar í landi árið 2003, 2004 og 2005. Margir hafa haft á orði að Original 

Artic Root sé eitt best geymda leyndarmál jurtheimsins. 

Í ljósi umfjöllunar um skaðsemi svitalyktareyða viljum við hjá Heilsuhúsinu benda á að hjá okkur er að finna fjölmargar tegundir af svitalyktareyðum sem eru álfríir og án parabena, lífrænir og náttúrulegir. 

Unglingabólur, fílapenslar og feit húð eru nokkuð algengir kvillar sem flest ungmenni verða vör við á gelgjuskeiðinu. Unglingabólur geta haft talsverða andlega vanlíðan í för með sér og haft slæm áhrif á sjálfsmynd unglingsins. Í sumum tilfellum geta bólurnar skilið eftir sig ör sem einstaklingurinn ber alla ævi.