Fróðleikur

Humble tannburstarnir eru umhverfisvænir tannburstar úr bambus. Fyrir hvern seldan bursta gefur framleiðandinn andvirði bursta til Humble Smile Foundation, sem hjálpa fátækum um allan heim með tannhirðu. 

 

Geithvannarsafinn Eyvindur er mjög athyglisvert og spennandi nýtt fæðubótarefni unnið úr ferskri geithvönn. Geithvönnin er týnd í óspilltri íslenskri náttúru og úr henni er pressaður safinn sem síðan er hraðfrystur. Safinn er 100% hreinn geithvannarsafi og án nokkurra viðbættra aukefna. Hvönnin vex best á votlendum engjum og bökkum meðfram ám samanber Laxá í Aðaldal, en þar tína Hvannalindir meðal annars hvönnina sem notuð er í framleiðsluna á safanum Eyvindi.

Opinn fyrirlestur og allir velkomnir!

Fimmtudaginn 12.janúar, kl.20:00 

Staðsetning: World Class, Laugar - fyrirlestrarsalur, 1.hæð.

Activated coconut charcoal, eða lyfjakol úr kókoshnetum, er mjög fíngert duft, unnið úr óerfðabreyttum kókosskeljum. Það er löng saga á bak við notkunina á lyfjakolum sem nær allt aftur til 400 f.K., þar sem þau voru notað af Föníkumönnum og Egyptum til að hreinsa vatn. Einnig voru lyfjakolin notuð í ýmsum læknisfræðilegum tilgangi á þessum tíma og í gegnum aldirnar

Að bursta líkamann hátt og lágt hjálpar líkamanum að losna við dauðar húðfrumur og gefur húðinni aukna mýkt og ljóma. Talið er að burstunin hjálpi til við upptöku næringarefna, auki blóðflæði og styðji sogæðakerfið við losun eiturefna úr líkamanum. Langar þig að prófa þurrburstun? Hér er það sem þú þarft að vita!

Eru ekki örugglega allir klárir með sparilúkkið fyrir hátíðirnar? Framundan eru skemmtilegustu og litríkustu hátíðir ársins og endalaust mikið um að vera. Flestar eru alveg til í að taka förðunina skrefi lengra um hátíðirnar og ekki skemmir fyrir að Benecos vörurnar eru náttúrulegar og á frábæru verði í Heilsuhúsinu. Margrét Friðriksdóttir, förðurnarfræðingur gefur okkur góð ráð og segir okkur frá sínum uppáhalds Benecos förðurnarvörum!

Uppskriftirnar eru allar vegan, glúten- og mjólkurlausar.

Ómótstæðileg Ella, konan á bakvið bókina.

Ella Mills er ein skærasta stjarnan í matreiðsluheiminum í Bretlandi. Þegar hún veiktist skyndilega af stöðubundinni hjartsláttartruflun (POTS) ákvað hún að breyta mataræðinu og fór að neyta jurtafæðu eingöngu.

Hvað er það sem gerir Ecover hreinlætislínuna sérstaka? Afhverju á ég frekar að nota Ecover? Smelltu og lestu kostina! Leggjum okkar að mörkum og verndum umhverfið.  

Aqua Oleum býður upp á 100% hreinar ilmkjarnaolíur sem byggja á sögu og þekkingu þriggja kynslóða. Hver olía er valin vegna einstakra eiginleika sinna, af Juliu Lawless sem er þekkt fyrir víðamikla þekkingu sína á ilmkjarnaolíum og er höfundur hinna sívinsælu bókar „The Encyclopedia of Essential Oils“.

Sagan af handstöðuævintýrinu

Gyða Þórdís Þórarinsdóttir, eða Gyða Dís jógakennari eins og hún er þekkt, hefur slegið í gegn með frábæra jógatíma og fyrir stuttu fór hún út í svokallað handstöðuævintýri.

Hver er þín uppáhalds jógastaða til að styrkja hendur og efri líkama?

Áhugi fyrir náttúrulegum húðvörum hefur sjaldan verið meiri. Með auknum áhuga á heilbrigðu líferni eykst áhuginn á vönduðum náttúrulegum vörum. Heilsuhúsið er þekkt fyrir að bjóða aðeins hágæða náttúrulegar vörur sem næra líkama og sál. Hér gefur að líta nokkrar vinsælar húðvörur fyrir andlitið sem allar eru fáanlegar í verslunum Heilsuhússins og í vefverslun.

Undanfarin ár hafa verið áhugaverð fyrir margar sakir í heimi læknisfræðinnar, kannski þó sérstaklega hvað varðar mataræði og leiðbeiningar hér um. Það má segja að á nánast hverjum degi komi fram nýjar upplýsingar um það hvað og hvernig við eigum að borða. Við erum vön því að heyra um ýmsa matarkúra, iðulega í því skyni að grenna sig og halda sér ungum eða ná árangri í íþróttum svo dæmi séu tekin.

Magnesíum Oil Sport roll-on með piparmyntu og arnicu

Nú er komin ný og frábær magnesíum blanda frá Solaray sem inniheldur magnesíum, piparmyntu, eucalyptus og arnicu.

Amy’s Kitchen er fjölskyldufyrirtæki, þar sem allir fjölskyldumeðlimirnir leggja sitt af mörkum. Fyrirtækið var stofnað árið 1987 þegar Rachel og Andy Berliner eignuðust dóttur sína Amy.

Hjá Amy’s Kitchen er maturinn eldaður á sama hátt og við gerum í okkar eigin eldhúsi. Það er byrjað á því að finna ferskasta lífræna grænmetið. Síðan kaupa þau gæða pasta, grjón og baunir og þær mjólkurvörur sem notaðar eru, eru algerlega án hormóna. Vörurnar eru lífrænar

Allt er handgert og sósurnar eru unnar í þrepum, fyrst er olían hituð, þá er kryddunum bætt við og að loks ferskt grænmeti og tómatar. Allt er síðan hægeldað þar til rétta bragðinu er náð.

Moso er náttúrulegur lyktareyðir sem eyðir lykt, ofnæmisvöldum og hættulegri mengun á einfaldan, öruggan og náttúrulegan hátt. Moso pokinn inniheldur bambus kol sem eru þeirri náttúru gædd að þau draga í sig alla ólykt og raka og koma þannig einnig í veg fyrir myglusveppamyndun. Moso er algerlega laus við öll ilmefni.

Frá örófi alda hafa smitsjúkdómar leikið mannkynið grátt. Lengst af hafði læknisfræðin fá svör, meðferð og forvarnir voru ómarkvissar, enda var þekking á eðli og útbreiðslu þessarra sjúkdóma takmörkuð. Í upphafi síðustu aldar voru lungnabólga, inflúensa, berklar og iðrasýkingar algengustu dánarorsakirnar víðast hvar á Vesturlöndum.

Náttúruleg hreinsiefni eru nauðsynleg í sumarhúsið til að rotþróin vinni vandræðalaust og sé sjálfbær, en ójafnvægi í vistkerfi rotþróarinnar getur fyllt hana óþarflega fljótt eða valdið ólykt.

 

Veldu grunnolíu sem hentar þinni húð. Við grunnolíurnar má bæta ilmkjarnaolíum eða JURTUM, Allt eftir því sem hentar þér og þínum. Búðu til dásamlegt og nærandi smyrsl sem er lífrænt, náttúrlegt og án allra aukaefna.

Stefanía í Nýjalandi eða Stefanía S. Ólafsdóttir græðari hefur unnið með blómadropa og líkmasolíur í 10 ár og Heilsuhúsið hefur ávallt boðið dropana til sölu. Blómadroparnir frá Flower Essence Services hafa fengið gæðastimpil sem lífefld (Byodynamic) vara. verjir eru leyndardómar dropanna að sögn Stefaníu?