Hvað er málið með þarmaflóruna? Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti svarar þessari spurningu.
Með hækkandi sól verður auðveldara að vakna á morgnana. Börnin vakna, jafnvel um miðja nótt og halda að það sé komin dagur. Á þessum tíma fyrir nokkrum árum ræstu strákarnir mínir heimilið gjarnan milli klukkan fjögur og fimm á næturnar. Það var kominn dagur hjá þeim. Yfirbuguð af svefnleysi leituðum við ráða og fundum myrkvunargluggatjöld sem hleypa engri birtu í gegn. Þau kostuðu skilding en voru hverrar krónu virði því nú er sofið þangað til gardínurnar eru dregnar upp.
Gott er að undirbúa ónæmiskerfið í tíma þannig að það sé í góðu jafnvægi þegar vorið og sumarið gengur í garð. Með réttum bætiefnum getur þú stutt við ónæmiskerfið og mögulega byggt upp þol gegn frjókornum og ýmsum grastegundum á náttúrlegan hátt. Þannig getur þú jafnvel notið sumarsins án þess að vera með vasaklútinn á lofti.
Lavera eru náttúrulegar og lífrænt vottaðar snyrtivörur frá Þýskalandi sem fagna 30 ára afmæli á þessu ári og kynna um leið nýjan farða og fleiri spennandi hluti í litalínunni. Heilsufréttir fékk Ingu Kristínu förðunarfræðing til að kynna fyrir lesendum náttúrlega Lavera förðun sem er afar glæsileg.