Fljótandi líkamskrem án viðbættra ilmefna sem inniheldur kakósmjör og duftað haframjöl til að vernda húðina og sefa hana.
Mjög sefandi og rakagefandi krem sem húðin þín verður þakklát fyrir að þiggja. Sneisafullt af kakósmjöri og duftuðu haframjöli og afar rakagefandi. Sýnt hefur verið fram á, með kínískum rannsóknum, að kremið veitir húðinni aukinn raka í 24 klukkustundir eftir að það hefur verið borið á húðina.
Sjálfstæð klínísk rannsókn sem þriðji aðili framkvæmdi sýndi fram á að rakastig húðarinnar hjá 31 körlum og konum var mun betra í 24 tíma eftir að þau höfðu borið kremið á sig. Einnig mældist verndarlag húðarinnar betra þennan tíma. Aðferðirnar sem notaðar voru til mælinga voru eftirfarandi: Cornemeter® og Tewameter®
Kremið er unnið úr jurtum og náttúrulegri fæðu, innihaldsefnin eru lífræn, kjarnaolíurnar eru hreinar og umbúðirnar eru vistvænar. Í vöruna fer aðeins það besta.
Acure nota engin skaðleg efni í snyrtivörurnar sínar og meirihluti innihaldsefna eru vottuð lífræn. Allar vörur frá Acure eru vegan og án parabenefna, jarðolíu, formaldehýðs og súlfats. Þær eru án míkró plastefna, vaselíns og formalíns og eru framleiddar án notkunar á hliðaraförðum frá dýrum og eru „Cruelty Free“ það er framleiddar án grimmdar gagnvart dýrum og þau eru ekki notuð til tilrauna.
Berist á líkamann frjálslega eftir þörfum.
WATER/AQUA, ALOE VERA BARBADENSIS LEAF JUICE, CETEARYL OLIVATE, SORBITAN OLIVATE, GLYCERIN, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, CARTHAMUS TINCTORIUS (SAFFLOWER) SEED OIL, GLYCERYL LAURATE, COCOGLYCERIDES, GLYCERYL STEARATE SE, COLLOIDAL OATMEAL, LIMNANTHES ALBA (MEADOWFOAM) SEED OIL, THEOBROMA CACAO (COCOA) SEED BUTTER, HIPPOPHAE RHAMNOIDES (SEABUCKTHORN) SEED OIL, OLEA EUROPAEA (OLIVE) FRUIT OIL, SQUALANE, XANTHAN GUM, TOCOPHEROL, SODIUM LEVULINATE, POTASSIUM SORBATE.