Mjólkurþistill eða Milk Thistle hefur lengi verið notaður til að byggja upp og hressa við lifrarstarfsemi. Rannsóknir hafa einnig sýnt að ef mjólkurþistill er tekinn, dregur úr kólesteróli í galli, sem aftur dregur úr líkum á sjúkdómum í gallblöðru. Mjólkurþistill virðist einnig gagnlegur gegn psoriasis.
Getur unnið gegn skorpulifur, lifrarbólgu, sykursýki, sem sindurvari, gegn gallsteinum, langvarandi þreytu, gulu, lifrarskemmdum, nýrnasjúkdómum, eitrunum og psoriasis.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
Ein tafla á dag tekin með mat eða glas af vatni.
Milk Thistle (Silybum marianum) (seed extract), Milk Thistle (Silybum mariuanum) (seed)