Mjólkurþistill eða Milk Thistle hefur lengi verið notaður til að byggja upp og hressa við lifrarstarfsemi. Rannsóknir hafa einnig sýnt að ef mjólkurþistill er tekinn, dregur úr kólesteróli í galli, sem aftur dregur úr líkum á sjúkdómum í gallblöðru. Mjólkurþistill virðist einnig gagnlegur gegn psoriasis.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
1 hylki daglega.
Getur unnið gegn skorpulifur, lifrarbólgu, sykursýki, sem sindurvari, gegn gallsteinum, langvarandi þreytu, gulu, lifrarskemmdum, nýrnasjúkdómum, eitrunum og psoriasis.
Milk Thistle (Silybum marianum) (seed extract), Milk Thistle (Silybum mariuanum) (seed)