
Innihaldsefni:
Brauð að eigin vali frá Biona, til dæmis:
Biona Organic Rye Bread – Amaranth & Quinoa
Biona Organic Rye Bread – Pumpkin Seed
Biona Organic Rye Bread – Plain
Tillögur að áleggi ofan á avókadóið
- Kokteiltómatar, kóríander, dass af Cayenne pipar og Biona Organic Olive Oil
- Jarðaber, Biona Organic Coconut Blossom Nectar og Coconut flögur
- Radísus, graslaukur, ferskar baunir og Biona Organic Olive Oil
- Sætar kartöflur, Cress, fræ að eigin vali og Biona Organic Olive Oil
- Granatepli (kjarni), kóríander og rauðlaukur
- Mangó, minta, dass af Chilli Powder og Biona Organic Olive Oil
Aðferð:
Brauðið er ristað þangað til það er orðið stökkt. Avókadóið er skorið í sneiðar eða maukað og síðan skreytt með uppáhalds álegginu hér að ofan!