Vegan „anda“ jackfruit pönnukökur fyrir tvo

11 Jul 2019

Einfaldar og hollar "anda" pönnukökur með krydduðuðu og tilbúnu Jackfruit og grænmeti.

Uppskrift fyrir tvo

 • 200 gr. Bonsan Teriyaki Jackfruit
 • Kínverskar pönnukökur
 • Ein gúrka, niðursneidd í strimla
 • Einn vorlaukur, niðursneiddur í strimla
 • Sesamfræ til að skreyta (valkvætt)
 • Ferskt kóríander (valkvætt)

Aðferð:

 1. Hitaðu teriyaki Jackfruit á pönnu
 2. Hitaðu pönnukökurnar stuttlega í ofni
 3. Settu eina matskeið af jackfruit "öndinni" á pönnuköku og þar á eftir gúrku og vorlauk.
 4. Stráðu sesamfræjum og fersku kóríander yfir til skreytinga.
 5. Rúllaðu pönnukökunni upp og njóttu!
   

Heimild: www.bonsan.co.u