Beygla með hnetusmjöri og eplum

15 Jul 2019

Einföld og fljótleg beygla með hnetusmjöri og epli.

Innihaldsefni:

  • En beygla með sesam eða kanil
  • 2 matskeiðar Whole Earth hnetusmjör
  • 1 Pink Lady epli, niðurskorið

Aðferð:

  1. Skerið beygluna í tvennt
  2. Smyrjið einni matskeið af hnetusmjöri á sitthvorn helminginn
  3. Leggið niðurskorin epli yfir.

Njótið!

 

Uppskrift frá www.wholeearthfoods.com