Glútenfríar bleikar pönnukökur/lummur

03 Sep 2021

Þetta eru sennilega fallegustu pönnukökur/lummur sem þú hefur séð! Svo eru þær líka glútenfríar!amisa

Hráefni:

  • 1 x 180g pakki Amisa Pancake Mix
  • 300ml af mjólk/hafra/sojamjólk að eigin vali
  • 1 elduð rauðrófa
  • 1 egg (eða vegan egg)
  • Olía til steikingar

Aðferð:

  1. Settu elduðu rauðrófuna í blandara með mjólkinni þangað til hún er orðin að mjúkum vökva
  2. Blandaðu Amisa Pancake mixinu með 300ml of rauðrófumjólkurblöndunni og einu eggi. (Ef vegan - blandaðu þá bara 300ml of beetroot mjólkinni saman við og slepptu egginu)
  3. Hitaðu olíu á pönnu á meðalhita og steiktu pönnukökurnar í þeirri stærð sem þú vilt þangað til þær verða gylltar
  4. Berðu lummurnar fram með áleggi að eigin vali. T.d með berjum, hlýnsírópi eða hnetutsmjöri.