Árum saman hefur rauðrófan verið talin holl og góð og telst nú til OFURFÆÐIS. Hún er mjög rík af andoxunarefnum og talin 100% náttúrulegt bætiefni. Rannsóknir á rauðrófu hafa sýnt að hún hefur jákvæð áhrif á blóðflæði. Aukið blóðflæði getur haft góð áhrif á hjarta- og æðakerfi líkamans, víkkar æðar, lækkað blóðþrýsting og aukið snerpu, orku og úthald. Aukið blóðflæði getur virkar sem náttúruleg kynörvun fyrir bæði karla og konur.
Ábyrgðaðili: Artasan ehf.
Innihald í einu hylki af Beetroot Organic frá Natures Aid jafngildir 4.620 mg af þurrkaðri rauðrófu.
Skammtastærð: 2 hylki á dag með mat (9.240 mg af þurrkaðri rót)
Án: Tilbúinna litarefna, rotvarnarefna, laktósa, gers og glútens
Organic Beetroot Prep (Beetroot Extract, Maltodextrin), Vegetable Capsule Shell (Hydroxypropylmethylcellulose)*.
* Non-Organic Material
Án: Tilbúinna litarefna, rotvarnarefna, laktósa, gers og glútens