Frosið berjanammi

10 Apr 2015

Það er mikilvægt að koma hollustu í litla kroppa en það getur reynst snúið og stundum þarf að hugsa út fyrir boxið. 

Heimalagað snakk fyrir börnin.

Frosið berjanammi – besta nammið er oft ofureinfalt

  • 300 gr  steinalaus vínber (má skera í tvennt ef börnin eru lítil)
  • 1 skeið   Terranova Intense Berries

Skolið vínberin í sigti. Setjið allt saman í poka og hristið vel. Setjið í frystinn, tilbúið eftir sólarhring.

15%
2 fyrir 1

Terranova Intense Greens Super Shake 224 gr.

6.449 kr 5.482 kr
15%
2 fyrir 1

Terranova Intense Berries Super Shake 224 gr.

6.449 kr 5.482 kr