Hollustukaka á núll einni

28 Dec 2015

Hér er ein frábær uppskrift sem er vel þess virði að prófa.  

  • 6 tsk. hnetusmjör
  • 3 tsk. kókoshnetuolía
  • 3 tsk. hunang
  • 2 tsk. hrá-kakó
  • 1/2 tsk. vanillu extract
  • 1/2 bolli muldar kasjú hnetur
  • smá sjávarsalt

Aðferð: 
Blandið öllu hráefni saman, fyrir utan kasjú henturnar. Hrærið kasjú hnetunum sama við í lokin.  Hellið blöndunni í silikonform og komið fyrir í frysti. 

Kakan er tilbúin eftir um 2 klst. en hún verður betri ef þú hefur hana í fyrsti yfir nótt. 

Njótið!