Heilnæm og náttúruleg í anda Heilsuhússins.
Aðferð
Skerið ávextina smátt. Saxið hneturnar gróft. Hrærið saman smjöri og sætu efni, setjið eitt og eitt egg út í í einu, hrærið á milli. Soyamjólkin sett sama við. Setjið hluta af speltmjölinu saman við ávextina. Vínsteinslyftiduftið og restin af speltmjölinu er hrærð út í deigið með sleif.
Ávextirnir eru síðan settir út í blönduna, hrærið rólega. Smyrjið 2 kringlótt mót (best er að nota springmót) og deilið deiginu í mótin.
Hitið ofninn í 160°C, blásturofn í 140°C. Bakið kökurnar neðst í ofninum í 2 klst.