Ginkgo- og graskersálegg

11 Oct 2017

Girnilegt álegg sem hægt er að nota með hverju sem er.

 
4 skammtar. Tekur 65 mínútur (+45 mín í ofni og 15 mín að kólna)
 
Innihald:
  • 200 gr grasker
  • 50 ml heitt vatn
  • ¼ tsk sjávarsalt
  • Smá malaður svartur pipar
Aðferð:
  1. Hitið ofninn að 180°C
  2. Skerið grasker í bita og bakið í 45 mín eða þangað til það er mjúkt og eldað í gegn
  3. Látið kólna í 15 mín
  4. Sjóðið  50 ml vatn og látið 2 tepoka liggja í 1 klst
  5. Takið nú innihald 2 YOGI ginkgo tepoka og ristið á þurri pönnu í 2 mínútur
  6. Blandið nú öllu saman með töfrapsprota  eða í matvinnsluvél þar til blandan er maukuð og mjúk