Kasjúrjómi

11 Oct 2017

Kasjúrjómi með tei og sítrónusafa.

 
4 skammtar. Tekur 5 mínútur (+leggja í bleyti yfir nótt)
 
Innihald:
  • 100 gr kasjúhnetur
  • 200 ml heitt vatn
  • 3 pokar af YOGI bright mood tei
  • 1/4 tsk salt
  • 1 msk sítónusafi
Aðferð:
  1. Leggið kasjúhnetur í bleyti yfir nótt
  2. Hellið vatninu af og skolið þær vel
  3. Hitið vatnið og látið tepoka liggja í 5 mínútur
  4. Takið þá pokana úr og látið kólna
  5. Setjið allt í blandara og maukið þangað til blandan er silkimjúk