Kremuð lárperusósa

11 Oct 2017

Lárperusósa með hvítlauk og sjávarsalti.

 
4 skammtar. Tekur 40 mínútur
 
Innihald:
  • 140 gr lárpera
  • 2 hvítlauksgeirar
  • 100 ml heitt vatn
  • ¼ tsk sjávarsalt
  • 1 tsk (eða meira eftir smekk) lime safi
Aðferð:
  1. Hitið ofninn að 180°C
  2. Bakið hvítlauksgeirana í hýðinu í 30 mínútur
  3. Takið úr ofninum, látið kólna og afhýðið
  4. Setjið allt í blandara og blandið þangað til sósan er silkimjúk