Slakandi sætkartöflubrauð

11 Oct 2017

Brauð með bakaðri sætri kartöflu.

 
Gerir 1 brauðhleif. Tekur 55 mínútur
 
Innihald þurrefni:
  • 300 gr brúnt hrísgrjónamjöl
  • 150 gr möndlumjöl
  • 36 gr lyftiduft
  • 1 tsk sjávarsalt
  • Innihald 3 poka af YOGI Bedtime tei
Innihald blautefni:
  • 480 gr sæt kartafla
  • 3 msk hvítt möndlusmjör
  • 6 msk vatn eða möndlumjólk
  • 3 msk hörfræ
  • 9 msk vatn
Aðferð:
  1. Hitið ofninn að 180°C 
  2. Bakið sætu kartöfluna í hýðinu í 30-40 mínútur eða þar til hún er mjúk í gegn og kælið svo
  3. Afhýðið og maukið sætu kartöfluna með gaffli
  4. Blandið öllum þurrefnum saman í stórri skál
  5. Blandið saman