Paleo heilsuvöfflur með möndlum og banana

17 Oct 2017

Mjög fljótlegar og girnilegar heilsuvöfflur.

 
Innihald
  • 1 banani
  • 1 egg
  • 1 dl möndlusmjör 
  • 1 tsk matarsódi
  • 1 msk sítrónusafi
  • 1 tsk vanilludropar
Aðferð:
Allt sett í blandara eða matvinnsluvél og maukað þar til áferðin er slétt. Bakað í vöfflujárni