Kókos súkkulaðibitar

27 Oct 2017

Unaðslegir kókosbitar með kaffinu.

Hráefni:

Kókosmassi 

  • 300 g Rapunzel kókosflögur 
  • 60 g Rapunzel hlynsíróp 
  • ½ tsk Rapunzel sjávarsalt 
  • 90 g Rapunzel kókosrjómi (veiddur ofan af kókosmjólk úr dós) 

Súkkulaðihjúpur 

  • 120 g Rapunzel kakósmjör 
  • 120 g Rapunzel möndlusmjör 
  • 60 g Rapunzel kakóduft 
  • 60 g Rapunzel hlynsíróp 
  • ½ tsk Rapunzel sjávarsalt 
  • 1 tsk Rapunzel Bourbon vanilla
2 fyrir 1

Rapunzel kakóduft 250 gr.

1.137 kr