Súper grænn þeytingur

21 Aug 2018

Léttur, einfaldur og grænn þeytingur.

Innihaldsefni:

  • 200 ml. Rude Healt hafra-, kókos-, eða möndludrykkur
  • 1/2 avacado
  • 1/2 banani
  • 1/2 epli
  • 2-3 ísmolar

Aðferð:

Blandaðu öllum innihaldsefnunum saman þangað til blandan er orðin mjúk.