Uppskrift:
Bonsan Vegan Caesar Dressing
2 hausar af romaine lettuce salati, skorið í bitastærðir
1 avókadó, skorið
2 teskeiðar kapers, án vökva og skolað
8-10 lítil gherkins (súrar gúrkur), skorin langsum
3 matskeiðar extra-virgin olive oil
1 hvítlauksgeiri kramin og afhýddur
2 bollar brauðteningar
1/2 teskeiðar salt
Aðferð:
- Fyrir brauðteningana; forhitið ofninn í 350 gráður.
- Setjið olíu á pönnu, bætir kramda hvítlauksrifinu á og steikið á háum hita í sirka 30 sekúndur.
- Hellið hvítlauknum og afganginn af olíunni yfir brauðteningana ásamt smá salti og hrærið vel saman þar til allir brauðteningar hafa fengið á sig vökva.
- Bakið brauðteningana í 15-20 mínútur og hrærið reglulega í þeim.
- Settu niðurskorna salatið í skál og dreifðu ríflega af sesardressingunni frá Bonsan fyrir. Dreifðu avocado, brauðteningum, gherkins og kapers yfir.
- Njóttu!
Uppskrift fengin á vefsíðu Bonsan; www.bonsan.co.uk